Kraft
þrif
Þjónusta
Sameignir fjölbýlishúsa
Heimilisþrif
Flutningsþrif
Airbnb þrif
Teppahreinsun
Kraftþrif er nýtt fyrirtæki á Akureyri sem þjónustar bæði einstaklinga og fyrirtæki.
Starfsmenn fyrirtækisins hafa áralanga reynslu af þrifum.
Öll hreinsiefni sem við notum eru umhverfisvæn.
Við notum hreinsiefni frá Greenspeed sem eru svansvottuð. Þrátt fyrir að þau séu umhverfisvæn eru þau mjög öflug.
Kraft
þrif
Þjónustur
Djúphreinsun
Þurkað er af helstu yfirborðsflötum, þrífum klósett, baðkar/sturtu. Speglar fæjaðir. Ryksugað og skúrað gólf.
Allt tekið ítarlega. Bakaraofn þrifinn, ískápur sé þess óskað. Veggir, gluggar að innan, inní og utan á öllum skápum. Baðherbergi þrifið hágt og lágt. Svo gólf rysuguð og þvegin
Búið um rúm, þvottur þvegin, þurrkað af öllum yfirborðsflötum,baðherbergi þrifið, fyllt á sápur og klósettpappír. Gólf ryksuguð og þvegin.
Tökum af okkur að djúphreinsa dýnur, stóla, sófasett. Teppahreinsum líka stigaganga.
Kraft
þrif
Verðskrá
Sameignir
Frá 10.000kr -
Djúphreinsun
Frá 10.000kr -
Kraft
þrif
Starfsmenn
Henning Árni forstjóri fyrirtækisins hefur starfað við þrif í mörg ár og hefur góða og handbæra reynslu þeim. Hann hefur einnig starfað sem fyrirtækjaráðgjafi hjá Vodafone og líka sem verslunarstjóri hjá Bónus og Víði matvöruverslun.
Henning Árni Jóhannsson forstjóri
Þorsteinn Stefán er framkvæmdarstjóri hjá Kraftþrif, í gegnum árin hefur hann verið útá sjó og rekur Kraftþrif meðfram því. Hann hefur líka áralanga reynslu af þrifum og var að vinna við það áður en hann fór á sjóinn.
Þorsteinn Stefán framkvæmdarstjóri
Árný og heiðar eru æskuvinir yngsta bróðir okkar. Þau hafa starfað með okkur í að verða 2ár, þau eru mjög vandvirk og hafa fengið mjög mikið hrós frá öllum okkar viðskiptavinum. Þetta eru starfsmenn sem Kraftþrif metu mjög mikils.
Árný og Heiðar verkstjórar